Fyrirtækjaþjónusta

Verandi staðsett í mekka fyrirtækjamenningar á Íslandi, þá leggjum mikið upp úr því að þjónusta fyrirtæki á sem bestan hátt. Hvort sem það eru afmælis- eða samúðarvendir fyrir starfsmenn, púlt- og borðskreytingar fyrir viðburði eða blóm í vasa til að lífga upp á vinnustaðinn þá erum við til þjónustu reiðubúin. Einnig erum við opin fyrir margs konar samstarfi.
Við bjóðum fyrirtækjum upp á reikningsviðskipti.
Fyrir nánari upplýsingar eða til að óska eftir reikningsviðskiptum er best að senda tölvupóst á flowers@flowers.is