Blóm eru svarið!

Við erum blómabúð og blómasendingarþjónusta í Reykjavík. Eitt af okkar markmiðum er að bjóða upp á blómasendingar um allt Ísland. Sendum blóm samdægurs á Höfuðborgarsvæðinu.

 • Blómasendingar

  Við bjóðum upp á sendingar á blómum og gjafavöru alla daga vikunnar, flesta daga ársins.

  Lesa meira 
 • Verslað á staðnum

  Hægt er að koma við hjá okkur og versla blóm, plöntur, gjafavöru, tækifæriskort og fleira.

  Lesa meira 
 • Innpakkanir

  Við bjóðum upp á fría innpökkun á því sem verslað er hjá okkur en einnig er velkomið að koma með gjafir annars staðar frá sem við pökkum inn gegn vægu gjaldi.

 • Önnur þjónusta

  Við tökum að okkur önnur verkefni eftir samkomulagi, s.s. uppsetning skreytinga, t.d. í kirkjur, ráðstefnur og flr.

1 / af 4

Haustið er tíminn...

Skoðaðu úrvalið af haustblómunum!

Skoða

Láttu okkur velja...

Veldu hvað þú vilt greiða fyrir blómvöndinn og hvert tilefnið er og við sjáum um rest!

Skoða betur